HOLL OG GÓÐ

OFURFÆÐA

Hið eina sanna Ísey skyr

Fyrstu landnámsmennirnir komu til Íslands fyrir 1100 árum. Þeir fluttu með sér þekkingu á skyrgerð . Eftir því sem tíminn leið dalaði og hvarf að lokum kunnátta skyrgerðar hjá öðrum norrænum þjóðum. Til allrar lukku, þraukaði og dafnaði skyrgerð á Íslandi og kunnáttan erfðist milli kynslóða.

Í gegnum aldirnar hefur íslenskt skyr gegnt mikilvægu hlutverki í mataræði Íslendinga . Það voru oft erfiðar aðstæður og erfitt að afla matar en skyr gaf góða orku og næringarefni. Á sveitabæjum um allt land voru það konurnar sem sinntu skyrgerð - þróuðu bestu tækin til að framleiða skyr og komu bæði aðferðum og hinum upprunalegu íslensku skyrgerl um áfram - frá móður til dóttur, og til okkar.

Samansettur af ofurfæðu

Ísey Skyr Bar matseðillinn er samansettur af léttum og hollum máltíðum ásamt bita sem hægt er að taka með. Undirstaðan er Ísey Skyr sem er próteinríkt , áferðarmjúkt og gómsætt. Við blöndum Ísey Skyr saman við ávexti, grænmeti og margt fleira til þess að gera bestu máltíðina fyrir þig.

Matseðill þróaður af Michelin kokknum Agnari Sverrissyni

MATSEÐILL

And the rest
is history

Ísey Skyr Bar byrjaði á Íslandi

Við erum tilbúin að kynna Ísey Skyr Bar fyrir öllum heiminum